top of page
UM
Kreatíva er hugmyndasmiðja stofnuð af Huldu Þ. Aðalsteinsdóttur
Hún nam innanhússarkitektúr hjá Istituto superiore di architettura e design í Mílanó á Ítalíu og útskrifaðist árið 2004.
Á námsárum sínum var hún í starfsnámi hjá þjóðþekktum ítölskum arkitekt, Umberto Riva.
Að loknu námi starfaði hún hjá BRB architects í New York
Fyrir utan Ítalíu og Bandaríkin hefur Hulda sótt sér þekkingu og reynslu víðar m.a. í Danmörku, Noregi, Skotlandi og Mósambík
mynd: Ólafur Þórisson
bottom of page